Vélin er nemendafélag fyrir Véla-, Iðnaðar- og Efnaverkfræðinema í Hákskóla Íslands.
Við bjóðum upp á dúndur dagskrá fyrir félagsaðila sem enginn vill missa af. Skráning í félagið kostar 7.000 kr. En með skráningu fá félagsmenn m.a.:
Aðgang í dúndur góðar vísindaferðir hjá fjölbreyttum fyrirtækjum.
Frábær afsláttarkjör hjá samstarfsaðilum Vélarinnar.
Afslátt á Árshátíð FV.
Ýmis önnur fríðindi.
En hvernig gerist þú meðlimur í þessu A-klassa félagi?
Hægt er að skrá sig með því að fylla út skráningarformið hér að neðan og greiða valkröfu í heimabanka. Einnig er hægt að leggja inn á reikning Vélarinnar og senda kvittun úr heimabanka á velnem@hi.is, með tilvísun í fullt nafn.
reikn. xxxx-xx-xxxxxx
kt. xxxxxx-xxxx
upphæð xxxx kr