Ástblær: Hugleiðingar læknanema um hinsegin mál

Sett inn 4th Mar 2022 17:49:34 í Greinaskrif læknanema

Guðrún Anna formaður og Ívan Árni ritari Ástblæs, nýstofnaðs félag hinsegin læknanema, fræða um grundvallarhugtök hinseginleikans og mikilvægi þess að nota rétt persónufornöfn í nýjasta Læknablaði Læknafélags Íslands.

https://www.laeknabladid.is/tolublod/2022/03/nr/7987